Nú er fréttabréfið okkar „Brosið“ komið út, stútfullt af skemmtilegum myndum og viðburðum sem nemendur hafa farið í á haustönn. Það eru algjör forréttindi að fá að starfa með svona flottum nemendahóp og faglegum starfsmannahópi en þessir hópar eru fullir af hugmyndum um hvernig við viljum læra og hvernig á að koma því í skemmtilega og mismunandi búninga.

Brosið 2025