Nám og kennsla

Félagsmiðstöðin Mosinn

Mosinn er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.–10. bekk í Hraunvallaskóla. Aðaláherslan er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir unglinga í 8.–10. bekk þrisvar sinnum í viku en líka er boðið upp á starf fyrir 5.–7. bekk tvisvar sinnum í viku.

Mosinn á samfélagsmiðlum

Mosinn notar samfélagsmiðla mikið í starfinu, og eru nemendur sem og foreldrar og forsjáraðilar hvattir til að skoða bæði dagskrá og myndir sem koma þar inn.

Opnunartímar

Bekkur Opnun
5–7. bekkur Mánudaga og föstudaga 17:00–18:45
8–10. bekkur Mán, mið og föstudaga 19:30–22:00

Mosinn á samfélagsmiðlum