Nemendafélag

Skólinn

Allir nemendur í Hraunvallaskóla eru félagar í nemendafélaginu en einungis nemendur í 8.–10. bekk mega sitja í embættum og hafa kosningarétt.

Stjórn nemendafélags Hraunvallaskóla er skipað af allavega einum fulltrúa úr hverjum bekk unglingadeildar og vinnur það að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Tveir fulltrúar úr stjórn nemendafélags sitja í skólaráði

Fulltrúar nemendafélags leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni.

 

Stjórn nemendafélags 2023–2024

Bekkur Nafn Hlutverk
10. GHV Agnes Fjelsted Sigurðardóttir Fulltrúi í skólaráði
10. GHV Ragnheiður Sunna Gunnarsdóttir Fulltrúi í skólaráði
10. GHV Snædís Birta Fannarsdóttir
9. SÞR Alan Sebastian Gajda
9. SÞR Andrea Auðbjörg J. Margrétardóttir
9. ÓS Ísabella Fjelsted Magnúsdóttir
8. OS Alexander Leví Hugrúnarson
8. OS Natalía Andersen
8. OS Rebekka Chelsea Paul
8. OS Steinunn Björk Gunnarsdóttir
8. SB Þórey Ylfa Atladóttir
8. JTS Orri Jóhannsson

Fulltrúar í Ungmennaráði Hafnarfjarðar

Bekkur Nafn
10. SG Þórdís Björt Andradóttir
10.SG Brynhildur Katla Björnsdóttir
10. SG Viktoría Rós Jóhannesdóttir