Forseti lýðveldisins heimsótti Hraunvallaskóla nú í morgunsárið og sat í pallborði og svaraði spurningum nemendanna. Þau hafa tekið hvatningu forsetans að vera Riddarar kærleikans og buðu Höllu Tómasdóttur í heimsókn. Forseti Íslands í Hraunvallaskóla Deila Tísta