Markmið starfsáætlunar er að kynna skipulag og áætlanir sem styðja við nám og kennslu nemenda í samræmi við lög um grunnskóla og ákvæði í aðalnámskrá grunnskóla. Starfsáætlanir allra grunnskóla Hafnarfjarðar eru auk þess samræmdar varðandi efnisyfirlit, form og efnisþætti en inntakið sjálft er ákvörðun hvers skóla. Samhliða starfsáætlun er gefin út skólanámskrá sem þarf að lesast samhliða til að starfsáætluninni skiljist í heild og fái fullt samhengi. Starfsáætluninni er skipt í 4 meginhluta. Skipulag og stjórnkerfi skóla. Ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólastarfið sem foreldrum og nemendum er nauðsynlegt að vita. Stuðningskerfi skólans með áherslu á sérhæfða þjónustu grunnskólanna. Áætlanir í skólastarfinu. Skólaárið 2025-2026 Skólaárið 2024-2025 Starfsáætlun I-III kafli Starfsáætlun IV kafli Skólaárið 2023-2024 Starfsáætlun Hraunvallaskóla I-III kafli Starfsáætlun Hraunvallaskóla IV kafli