Nemendur í 7. bekk fóru norður í Hrútafjörð sl. mánudag og dvelja fram á fimmtudag í skólabúðunum á Reykjum. Þar er búið að vera mikið fjör, gott veður og frábær matur.